Search
VELKOMIN

Frá hugmynd til hýsingar

Við þjónustum þig frá A til Ö

Vefeftirlit

Við sinnum eftirliti með stórum sem smáum vefjum. Þú getur farið áhyggjulaus inn í helgina vitandi að við erum á vaktinni.

Grunnhönnun

Við vinnum með þér varðandi grunnþarfir nýja vefjarins þíns. Góð útlits- og virknigreining sparar vinnu og kostnað á seinni stigum verkefnisins.

Hýsingar- og rekstraráætlun

Þegar grunn þarfir vefjarins hafa verið greindar er hægt að ákveða hvers konar hýsing hentar vefnum þínum. Láttu okkur sjá um kerfislæga þarfagreiningu og samninga við hýsingaraðila.

Vörumerki og samfélagsmiðlar

Góð vörumerkjahönnun skiptir miklu máli fyrir ímynd fyrirtækisins og vel heppnuð hönnun getur fylgt fyrirtækinu til framtíðar. Leyfðu okkur að taka þátt í vörumerkjahönnun fyrirtækisins og eftirfylgni út á samfélagsmiðla. 

Hönnun, þróun og hýsing

664-8482
vefjun@vefjun.is
Ferjubakki 8
109 Reykjavík