Search

Eftirlitsþjónusta

Við höfum komið okkur upp skemmtilegum dótakassa af allskonar skriftum og tólum sem gera okkur kleift að taka þinn  vef í eftirlits- og uppfærsluþjónustu, óháð hýsingaraðila eða hýsingarlandi.

Eftirlits- og viðhaldsþjónusta Vefjunar inniheldur meðal annars:
  • Daglegt eftirlit með uppitíma og breytingum á kjarnaskrám kerfis
  • Daglegar uppfærslur á kjarnaskrám og helstu viðbótum
  • Vikuleg óværuskönnun
  • Mánaðarleg skýrslugjöf þar sem skoðað er hvort vefurinn þinn hlýtir nýjustu stöðlum
ATH. að mögulega þarf að fá hýsingaraðila til að opna fyrir port vegna fjarskönnunar á vef.