Search

Hýsingar

Þeir vefir sem við hýsum eru hýstir á skýlausn þar sem þú hefur aðgang að cPanel og pósthöndlun fyrir þitt lén. Mældur uppitími undanafarið árið á okkar vefjum hefur verið yfir 99,9%.

Þú þarft ekki að hýsa þinn vef hjá okkur til að við getum þjónustað þig. Við höfum talsverða reynslu af hýsingarmálum og erum í góðu sambandi við helstu hýsingaraðila á markaðnum. Okkar samband við hýsingaraðila vefjarins þíns gerir okkur kleift að þjónusta þig betur. Við hjálpum þér að velja hýsingaraðila sem hentar þínu verkefni, á besta mögulega verði.

Góður

 • 2 netföng
 • 3 GB SSD diskpláss
 • 2 undirlén
 • Uppitímaeftirlit á þrjátíu mínútna fresti
 • Ókeypis SSL skirteini
 • Sjálfvirk uppsetning á yfir 400 veflausnum
 • Dagleg óværuskönnun á vefsvæði
Verð: 2550 krónur á mánuði

Betri

 • 6 netföng
 • 6 GB SSD diskpláss
 • 6 undirlén
 • Uppitímaeftirlit á fimmtán mínútna fresti
 • Ókeypis SSL skirteini
 • Sjálfvirk uppsetning á yfir 400 veflausnum
 • Vikulegar uppfærslur fyrir Joomla og Wordpress
 • Dagleg óværuskönnun á vefsvæði
 • Mánaðarleg kóðaskönnun á vef
Verð: 4550 krónur á mánuði

Bestur

 • Ótakmarkaður netfangafjöldi
 • 10 GB SSD diskpláss
 • Ótakmörkuð undirlén
 • Uppitímaeftirlit á fimm mínútna fresti Ó
 • Ókeypis SSL skirteini
 • Sjálfvirk uppsetning á yfir 400 veflausnum
 • Daglegar uppfærslur fyrir Joomla og Wordpress
 • Dagleg óværuskönnun á vefsvæði
 • Dagleg kóðaskönnun á vef
 • Dagleg vefhraðamæling
 • Aðstoð við endurheimt ef kemur til innbrots á vef
Verð: 6550 krónur á mánuði