Search

Um Vefjun

Vefjun er þróunar, ráðgjafa og þjónustufyrirtæki í vefmálum. Þrátt fyrir ungan aldur byggir fyrirtækið á gömlum merg og býr yfir áratuga reynslu af vefþróun og þjónustu vefja fyrir einstaklinga, stofnanir og fyrirtæki. Við höfum sérhæft okkur í öryggismálum vefja, ráðgjöf og rekstri, auk þess sem við höfum á undanförnum árum unnið talsvert við sérsmíði CMS tengdra viðbóta.
Vefir og sérlausnir
Vefjun sér um hönnun og þróun vefja og sérlausna fyrir stóra sem smáa. Okkar lausnir eru hannaðar með einfaldleika að leiðarljósi og eru sniðnar að þínum þörfum.
Eftirlit og uppfærslur
Vefjun sér um að halda vefnum þinum í lagi með daglegu eftirliti, uppfærslum og skönnunum. Ef brotist er inn á vefinn þinn tökum við slaginn með þér í endurheimt efnis og lagfæringum.
Með þér alla leið
Hvort sem um er að ræða þarfagreiningar, þróun, hýsingar, innsetningu efnis, öryggismál, póstkerfi eða allt hitt sem fylgir rekstrinum erum við með þér alla leið.